Héraðsdómar - sýknað eða sakfellt

Dómar héraðsdómstóla flokkaðir í sýknu eða sakfellingu

Done! View results

Info


0
published results
4736
tasks
325
crafters
4736
tasks done
0
pending tasks

Í ljósi fréttar Stöðvar tvö um „óvenjulega hátt hlutfall“ sakfellinga í málum hjá Símoni Sigvaldasyni, dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur, langaði okkur hjá gogn.in að flokka alla þá dóma í opinberum málum sem nálgast má á heimasíðu héraðsdómstóla. Í framhaldinu er ætlunin að vinna tölfræði um sakfellingar- og sýknuhlutfall dómara og dómstóla.

Um er að ræða 4736 dóma á tímabilinu 2006 til ársloka 2012.

Niðurstöður / results: gogn.in/heradsdomar

Framleitt af pallih fyrir gogn.in.

__ Smelltu hérna til að byrja